I

Að stilla launakröfum í hóf.

Kjararáð tók í sumar þá  ákvörðun að hækka laun yfirmanna í ríkisfyrirtækjum um 16-21% afturvirkt frá 1. ágúst 2012. Þetta er sú hækkun sem allir eiga að fá. Prósentuhækkun er alveg nógu mikið óréttlæti í sjálfu sér þannig að það þarf ekkert að ræða hvaða % hækkun á að nota í komandi kjarasamningum, kjararáð er búið að setja fram það viðmið.

Ingibjörg Guðjónsdóttir 


mbl.is „Menn stilli kröfum í hóf“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband